Fundur þriðjudaginn 3 okt

Til foreldra og forráðamanna, það verður fundur í sportbitanum Egilshöll nk þriðjudag kl. 19:30.  Mikilvægt að það verði fulltrúi frá öllum iðkendum flokksins.  

Bkv.


Fyrstu viku lokið.

Þá er búin ein vika hjá okkur, vikan gékk mjög vel og flottur hópur sem við höfum í höndunum.

Við viljum þó sjá strákana sína stabílari mætingar, það er of mikið um að leikmenn mæti á þriðjudegi og síðan ekki á miðvikudegi.

Það er mikilvægt að þeir átti sig á því að til þess að verða góður í Fótbolta þarf að mæta á æfingar.

Við gerum ráð fyrir að foreldrafundur verða í þarnæstu viku, í byrjun vikunnar 19-25 okt.

Við munum spila einu sinni í Nóvember, en frekari upls koma þegar nær dregur.


Bkv. Eiður, Eyþór og Nökkvi.


Æfingar hefjast 6 Október

Vegna Grunnskólamóts í Knattspyrnu, munu æfingar ekki hefjast fyrr en Þriðjudaginn 6 Október.  


Minnum alla foreldra á að skrá sig inní netfangalistann. 

Kv. Þjálfarar. 


Fyrsta færsla. Æfingar byrja 1 Okt.

Hér er nýtt blogg fyrir foreldra í 6.flokki Fjölnis, karlamegin. Hér mun skráningar í mót og fleiri hlutir koma inn.  

Lokahóf yngri flokka Fjölnis er næstkomandi Sunnudag 20 Sept.  

Nánar hér


Æfingataflan kemur inn á næstu dögum.  



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband